fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Líklegast að Henderson endi í London – Þetta er sá sem fyllir skarð hans hjá United ef hann fer

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 21. ágúst 2023 21:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace leiðir kapphlaupið um Dean Henderson, markvörð Manchester United.

Henderson er varaskeifa hjá United og vill fara þangað sem hann er aðalmarkvörður. Andre Onana var keyptur í rammann í sumar frá Inter.

Hann var hjá Nottingham Forest á láni á síðustu leiktíð og vill félagið fá hann aftur en Palace er hins vegar líklegra til að hreppa hann um þessar mundir.

Grikkinn Odisseas Vlachodimos hjá Benfica er líklegur til að leysa Henderson af.

Talið er líklegt að hann sé á förum frá Benfica en fer aðeins til United ef félagið losar Henderson.

Það myndi þá koma í hlut Vlachodimos að veita Onana samkeppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“