fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Þénað 50 milljónir á ferlinum og ákveður nú að kaupa knattspyrnulið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha hefur svo sannarlega þénað vel á sínum ferli sem knattspyrnumaður en hann er í dag í Tyrklandi.

Zaha var lengi einn besti vængmaður ensku úrvalsdeildarinnar og lék þá með Crystal Palace.

Hann hélt til Tyrklands í sumar og skrifaði undir hjá Galatasaray þrítugur að aldri.

Samtals hefur Zaha þénað 50 milljónir punda á sínum ferli eða 8,5 milljarða króna sem er engin smá upphæð.

Zaha hefur ákveðið að nota hluta af peningnum til að kaupa knattspyrnufélagið Espor Club D’Abongerou í heimalandinu, Fílabeinsströndinni.

Zaha verður eigandi félagsins ásamt bróður sínum en hann er landsliðsmaður Fílabeinsstrandarinnar og spilaði sinn fyrsta leik 2017.

Bróðir hans, Carin, mun sjá um mikið af hlutum á bakvið tjöldin en Zaha verður upptekinn í vetur með sínu félagsliði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar