fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Þénað 50 milljónir á ferlinum og ákveður nú að kaupa knattspyrnulið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha hefur svo sannarlega þénað vel á sínum ferli sem knattspyrnumaður en hann er í dag í Tyrklandi.

Zaha var lengi einn besti vængmaður ensku úrvalsdeildarinnar og lék þá með Crystal Palace.

Hann hélt til Tyrklands í sumar og skrifaði undir hjá Galatasaray þrítugur að aldri.

Samtals hefur Zaha þénað 50 milljónir punda á sínum ferli eða 8,5 milljarða króna sem er engin smá upphæð.

Zaha hefur ákveðið að nota hluta af peningnum til að kaupa knattspyrnufélagið Espor Club D’Abongerou í heimalandinu, Fílabeinsströndinni.

Zaha verður eigandi félagsins ásamt bróður sínum en hann er landsliðsmaður Fílabeinsstrandarinnar og spilaði sinn fyrsta leik 2017.

Bróðir hans, Carin, mun sjá um mikið af hlutum á bakvið tjöldin en Zaha verður upptekinn í vetur með sínu félagsliði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni
433Sport
Í gær

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Í gær

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA