fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Ræðir afrek sit

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ledley King, goðsögn Tottenham, hefur tjáð sig um hvernig hann fór að því að fá aldrei rautt spjald í ensku úrvalsdeildinni.

King er í dag 42 ára gamall en hann spilaði fótbolta lengi vel en þurfti að leggja skóna á hilluna vegna hnémeiðsla.

Það eru fáir varnarmenn sem hafa spilað eins lengi í deild þeirra bestu án þess að fá rautt spjald en King er með ráð fyrir unga og efnilega leikmenn.

,,Ég reyndi að tækla eins lítið og ég gat. Ef einhver fór framhjá mér þá notaði ég hraðann til að bjarga stöðunni,“ sagði King.

,,Það fyndna er, þú nefnir við mig að ég hafi fengið átta gul spjöld en ég tel að ég hafi átt skilið þrjú eða fjögur af þeim.“

,,Ég man eftir tölfræði á einu tímabili, ég hafði ekki brotið af mér í sjö eða átta leikjum. Ég fékk fékk óverðskuldað brot í þeim leik sem var einnig mitt fyrsta brot í viðureigninni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Í gær

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust