fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Fyrrum stjóri Manchester City telur að Newcastle vinni deildina

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. ágúst 2023 14:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuart Pearce, fyrrum stjóri og leikmaður Manchester City, telur að Newcastle muni vinna ensku úrvalsdeildina á þessu tímabili.

Það er heldur betur óvænt spá en Newcastle náði Meistaradeildarsæti á síðustu leiktíð sem kom mörgum á óvart.

Pearce telur að liðið fari enn lengra á þessari leiktíð og hafi betur gegn sínum gömlu félögum í Man City sem varð meistari fyrr á þessu ári.

,,Ef ég á að vera hreinskilinn þá held ég að þeir vinni deildina á þessu ári – ég ætla að fara svo langt,“ sagði Pearce.

,,Miðað við hvað þeir hafa gert á markaðnum og í hvaða átt þeir stefna og bara hvernig hlutirnir eru hjá Newcastle.“

,,Ég kom tvisvar þangað á síðasta ári og stemningin er gríðarleg. Ef allir eru heilir og ef þeir ná góðu róli þá held ég að þeir vinni deildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag