fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Endalaust orðaður við brottför en nú er planið að enda ferilinn hjá félaginu

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. ágúst 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, hefur aldrei viljað yfirgefa félagið og vill eyða restinni af ferlinum hjá félaginu.

Barcelona hafnaði 100 milljóna evra tilboði í De Jong á þessu ári samkvæmt Joan Laporta, forseta félagsins.

De Jong var lengi orðaður við Manchester United en hann vill eyða öllum ferli sínum á Nou Camp.

,,Ég hef alltaf viljað spila fyrir Barcelona. Þessi fyrstu ár höfum við ekki unnið La Liga eða komist langt í Meistaradeildinni,“ sagði De Jong.

,,Við höfum unnið einn Konungsbikar. Til að ná árangri hjá Barcelona, það er mikið eftir. Ég sá liðið bæta sig í sumar.“

,,Þetta er mitt draumalið og ég vil spila hér allan minn feril, ég hef aldrei viljað fara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag