Lionel Messi var í stuði í nótt þegar Inter Miami vann sigur á Philadelphia og er komið í úrslit í bikarkeppni.
Messi var að sjálfsögðu á skotskónum en það var fleira á flugi hjá Messi en bara hann sjálfur í gær
Slúðurmiðlar í Bandaríkjunum vekja nefnilega athygli á því að á mynd af Messi þegar hann mundar skotfótinn kemst besti vinur hans á flug.
Typpið á Messi fer þannig á flug undir buxunum og sveiflast upp í þann mund sem Messi er að láta skotið ríða af á markið.
Myndin kostuleg eins og sjá má hér að neðan.