fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Hlutirnir ganga hratt fyrir sig – Endo í læknisskoðun hjá Liverpool á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. ágúst 2023 20:43

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að ganga frá kaupum á miðjumanninum Wataru Endo hjá Stuttgart. Hann gengst undir læknisskoðun á morgun.

Hlutirnir hafa gengið hratt fyrir sig eftir að leikmaðurinn var óvænt orðaður við Liverpool fyrr í kvöld.

Endo, sem er fyrirliði Stuttgart, bað um að fá að fara til að upplifa draum sinn og spila fyrir Liverpool.

Liverpool greiðir Stuttgart 18 milljónir evra fyrir þennan þrítuga miðjumann.

Endo er að upplagi djúpur miðjumaður en getur einnig leyst stöðu miðvarðar.

Hann á að baki 50 A-landsleiki fyrir Japan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára