fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Mótmæla fyrir utan Old Trafford í kvöld – Vilja ekki sjá meintan ofbeldismann snúa aftur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. ágúst 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einhver hluti stuðningsmanna Manchester United mun í kvöld mótmæla fyrir utan heimavöll félagsins, ástæðan er hugsanleg endurkomua Mason Greenwood.

Greenwood hefur ekki spilað í eitt og hálft ár eftir að hafa verið sakaður um gróft obeldi í nánu sambandi.

Hariet Robson unnusta Greenwood birti myndir og myndbönd á samfélagsmiðlum og var Greenwood handtekinn í kjölfarið.

Getty Images

Eftir um ár í rannsókn var málið fellt niður en vitni höfðu þá breytt framburði sínum. Greenwood og Robson eru saman í dag og hafa eignast sitt fyrsta barn.

Greenwood hefur ekki fengið að æfa með United frá því að málið kom upp en sögur eru á kreiki um að endurkoma hans sé að fara að eiga sér stað.

Við þetta eru sumir stuðningsmenn United ósáttir og munu mótmæla fyrir fyrsta leik tímabilsins hjá félaginu gegn Wolves í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Í gær

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?