fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Stjórinn tjáir sig um brotthvarf Kane – Taldi hann vilja fara eftir fyrsta spjall þeirra

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. ágúst 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, tjáði sig um yfirvofandi skipti Harry Kane til Bayern Munchen í dag.

Kane er á leið til Bayern á 100 milljónir evra og getur upphæðin hækkað í 120 milljónir evra síðar meir. Gerir kappinn fjögurra ára samning í Bæjaralandi.

„Nú vitum við hver staðan er og getum haldið áfram,“ sagði Postecoglou, sem tók við Tottenham í sumar.

„Mér skilst að það sé nær allt frágengið. Við undirbúum okkur fyrir framhaldið og leikinn gegn Brentford án Harry.“

Framtíð Kane var til umræðu í allt sumar en Postecoglou telur að hann hafi alltaf viljað leita annað ef samkomulag næðist.

„Eftir að hafa talað við hann á fyrsta degi var tilfinning mín sú að hann væri búinn að gera það upp við sig að fara ef félögin næðu samkomulagi. Hann var samt til í að vera áfram ef það næðist ekki samkomulag.

Hann er einn sá besti sem hefur spilað fyrir klúbbinn. Á því liggur enginn vafi. Tölfræðin talar sínu máli,“ sagði Postecoglou svo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Í gær

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær