Manchester City er nú á eftir kantmanninum Jeremy Doku.
Doku er 21 árs gamall og afar spennandi leikmaður. City sér hann sem arftaka Riyad Mahrez, sem gekk í raðir Al Ahli í Sádi-Arabíu á dögunum.
Doku er á mála hjá Rennes í Frakklandi og verið það undanfarin þrjú ár.
Hann er belgískur og á að baki 14 A-landsleiki fyrir þjóð sína.
City hefur einnig augastað á Michael Olise hjá Crystal Palace.
EXCLUSIVE: Manchester City now add Jeremy Doku to the list to replace Riyad Mahrez as new winger 🚨🔵 #MCFC
Alongside Michael Olise (who’s in both City and Chelsea lists), Doku is one of the priority names being considered by Man City. pic.twitter.com/79NG2fiENm
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 1, 2023