fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

BBC neyðist til að biðjast afsökunar á ný eftir að áhorfendur tóku eftir þessu í beinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. ágúst 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

BBC hefur beðist afsökunar eftir að ljót blótsyrði leikmanns Kanada heyrðust í leik liðsins við Ástralíu á HM í gær.

Ástralir komust áfram með 4-0 sigri. Kanada er úr leik.

Í seinni hálfleik braut Haley Raso, sem skoraði tvö mörk fyrir Ástralíu í leiknum, á Allysha Chapman í liði Kanada.

Chapman trylltist við þetta og baunaði fúkyrðum að Raso, sem öll náðust á upptöku í útsendingu BBC frá leiknum.

„Við biðjumst velvirðingar ef ljótt orðbragð heyrðist í gegnum hljóðnemana á vellinum sem greinilega eru mjög næmir,“ sagði lýsandi BBC.

Þetta er í annað sinn á HM sem BBC biðst velvirðingar á atviki. Fyrst var það vegna óviðeigandi spurningar fréttamanns á blaðamannafundi Marokkó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Í gær

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin