fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

BBC neyðist til að biðjast afsökunar á ný eftir að áhorfendur tóku eftir þessu í beinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. ágúst 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

BBC hefur beðist afsökunar eftir að ljót blótsyrði leikmanns Kanada heyrðust í leik liðsins við Ástralíu á HM í gær.

Ástralir komust áfram með 4-0 sigri. Kanada er úr leik.

Í seinni hálfleik braut Haley Raso, sem skoraði tvö mörk fyrir Ástralíu í leiknum, á Allysha Chapman í liði Kanada.

Chapman trylltist við þetta og baunaði fúkyrðum að Raso, sem öll náðust á upptöku í útsendingu BBC frá leiknum.

„Við biðjumst velvirðingar ef ljótt orðbragð heyrðist í gegnum hljóðnemana á vellinum sem greinilega eru mjög næmir,“ sagði lýsandi BBC.

Þetta er í annað sinn á HM sem BBC biðst velvirðingar á atviki. Fyrst var það vegna óviðeigandi spurningar fréttamanns á blaðamannafundi Marokkó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íþróttavikan: Rúnar Kristins gerir upp tímabilið og skorar á KSÍ

Íþróttavikan: Rúnar Kristins gerir upp tímabilið og skorar á KSÍ
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool