Njarðvík rúllaði yfir lið Grindavíkur í Lengjudeild karla í dag og nú er starf Helga Sigurðssonar svo sannarlegas í hættu.
Grindavík hefur alls ekki verið sannfærandi í sumar og eftir 4-1 tap gegn nýliðunum gæti stjórn félagsins þurft að breyta til.
Selfoss vann einnig afskaplega góðan sigur gegn liði Fjölnis en lokatölur voru 4-2 í Grafarvogi.
Omar Sowe var hetja Leiknis í blálokin gegn Þór og þá van Vestri flottan 3-0 heimasigur á Gróttu.
Hér má sjá markaskorara dagsins en þeir fengust frá Fótbolta.net.
Njarðvík 4 – 1 Grindavík
1-0 Rafael Alexandre Romao Victor (‘7 )
1-1 Óskar Örn Hauksson (’11 , víti)
2-1 Rafael Alexandre Romao Victor (’67 )
3-1 Oumar Diouck (’83 )
4-1 Freysteinn Ingi Guðnason (’92 )
Lestu um leikinn
Fjölnir 2 – 4 Selfoss
1-0 Hans Viktor Guðmundsson (’23 )
1-1 Þorlákur Breki Þ. Baxter (’45 )
1-2 Adrian Sanchez (’47 )
2-2 Dagur Ingi Axelsson (’65 )
2-3 Ingvi Rafn Óskarsson (’81 )
2-4 Gary John Martin (’95 , víti)
Lestu um leikinn
Leiknir R. 1 – 0 Þór
1-0 Omar Sowe (’95 )
Lestu um leikinn
Vestri 3 – 0 Grótta
1-0 Silas Dylan Songani (’26 )
2-0 Morten Ohlsen Hansen (’53 )
3-0 Vladimir Tufegdzic (’65 )