fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Lengjudeildin: Njarðvík burstaði Grindavík – Frábær sigur Selfyssinga

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júlí 2023 16:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njarðvík rúllaði yfir lið Grindavíkur í Lengjudeild karla í dag og nú er starf Helga Sigurðssonar svo sannarlegas í hættu.

Grindavík hefur alls ekki verið sannfærandi í sumar og eftir 4-1 tap gegn nýliðunum gæti stjórn félagsins þurft að breyta til.

Selfoss vann einnig afskaplega góðan sigur gegn liði Fjölnis en lokatölur voru 4-2 í Grafarvogi.

Omar Sowe var hetja Leiknis í blálokin gegn Þór og þá van Vestri flottan 3-0 heimasigur á Gróttu.

Hér má sjá markaskorara dagsins en þeir fengust frá Fótbolta.net.

Njarðvík 4 – 1 Grindavík
1-0 Rafael Alexandre Romao Victor (‘7 )
1-1 Óskar Örn Hauksson (’11 , víti)
2-1 Rafael Alexandre Romao Victor (’67 )
3-1 Oumar Diouck (’83 )
4-1 Freysteinn Ingi Guðnason (’92 )
Lestu um leikinn

Fjölnir 2 – 4 Selfoss
1-0 Hans Viktor Guðmundsson (’23 )
1-1 Þorlákur Breki Þ. Baxter (’45 )
1-2 Adrian Sanchez (’47 )
2-2 Dagur Ingi Axelsson (’65 )
2-3 Ingvi Rafn Óskarsson (’81 )
2-4 Gary John Martin (’95 , víti)
Lestu um leikinn

Leiknir R. 1 – 0 Þór
1-0 Omar Sowe (’95 )
Lestu um leikinn

Vestri 3 – 0 Grótta
1-0 Silas Dylan Songani (’26 )
2-0 Morten Ohlsen Hansen (’53 )
3-0 Vladimir Tufegdzic (’65 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United mætt af krafti í kapphlaupið

United mætt af krafti í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Í gær

Lygileg uppákoma: Birti óvart nektarmyndir og grátbað almenning um að hætta að dreifa þeim

Lygileg uppákoma: Birti óvart nektarmyndir og grátbað almenning um að hætta að dreifa þeim
433Sport
Í gær

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag