fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Grátbað um starfið 12 dögum áður en hann var ráðinn – Grátbáðu hann svo á móti

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júlí 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce grátbað um að fá stjórastarfið hjá Leeds 12 leikjum áður en hann var ráðinn til starfa hjá félaginu.

Leeds féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð en Allardyce mistókst að halda liðinu í efstu deild.

Hann fékk ekki mikinn tíma til að snúa gengi liðsins við en hafði samband löngu áður en Leeds ákvað að hringja til baka.

Angus Kinnear, stjórnarformaður Leeds, hafði lítinn áhuga á Allardyce til að byrja með en grátbað hann svo á móti að taka við undir lok tímabilsins.

,,Taktu mig, ég skal bjarga ykkur,“ segist Allardyce hafa sagt við Kinnear sem svaraði ekki strax.

Það liðu svo 12 leikir áður en Leeds hafði samband er Kinnear hringdi í Allardyce: ‘Geturðu komið hingað, gerðu það.’

Allardyce var látinn fara eftir tímabilið og er nú án félags eins og svo oft áður á sínum ferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Biðja fólk um að virða einkalíf hans eftir mikið áreiti: Mynd af syninum gerði marga reiða – Tveir myrtir í borginni fyrir 25 árum

Biðja fólk um að virða einkalíf hans eftir mikið áreiti: Mynd af syninum gerði marga reiða – Tveir myrtir í borginni fyrir 25 árum
433Sport
Í gær

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“