fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Grátbað um starfið 12 dögum áður en hann var ráðinn – Grátbáðu hann svo á móti

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júlí 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce grátbað um að fá stjórastarfið hjá Leeds 12 leikjum áður en hann var ráðinn til starfa hjá félaginu.

Leeds féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð en Allardyce mistókst að halda liðinu í efstu deild.

Hann fékk ekki mikinn tíma til að snúa gengi liðsins við en hafði samband löngu áður en Leeds ákvað að hringja til baka.

Angus Kinnear, stjórnarformaður Leeds, hafði lítinn áhuga á Allardyce til að byrja með en grátbað hann svo á móti að taka við undir lok tímabilsins.

,,Taktu mig, ég skal bjarga ykkur,“ segist Allardyce hafa sagt við Kinnear sem svaraði ekki strax.

Það liðu svo 12 leikir áður en Leeds hafði samband er Kinnear hringdi í Allardyce: ‘Geturðu komið hingað, gerðu það.’

Allardyce var látinn fara eftir tímabilið og er nú án félags eins og svo oft áður á sínum ferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“
433Sport
Í gær

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur