fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Agndofa yfir spurningu fréttamanns – Ríkismiðillinn neyðist til að biðjast afsökunar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. júlí 2023 08:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

BBC harmar spurningu sem fréttamaður ríkismiðilsins bar upp á blaðamannafundi fyrir leik Marokkó og Þýskalands sem fram fór á HM í gær.

Leiknum sjálfum lauk með 6-0 sigri Þýskalands en á blaðamanafundi Marokkó fyrir leik fékk fyrirliðinn Ghizlane Chebbak athyglisverða spurningu.

„Nú er ólöglegt að vera í sambandi með einstaklingi af sama kyni í Marokkó. Eru samkynhneigðir leikmenn í ykkar liði og hvernig er það fyrir þær?“ spurði fréttamaður BBC.

Stjórnandi fundarins greip þarna inn í. „Afsakaðu. Þetta er mjög pólitísk spurning. Við skulum halda okkur við spurningar sem snúa að fótbolta.“

Fréttamaðurinn gafst ekki upp. „Nei, þetta er ekki pólitísk spurning. Þetta snýst um fólk. Vinsamlegast leyfðu henni að svara spurningunni“

Talsmaður BBC hefur tjáð sig um málið.

„Við áttum okkur á því að spurningin var óviðeigandi. Það var ekki ætlunin að valda neinum skaða eða óþæginum.“

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni