fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Guardiola með ummæli sem gæti hrætt marga – Lítur miklu betur út í sumar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. júlí 2023 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er á miklu betri stað í dag en á sama tíma í fyrra líkamlega að sögn Pep Guardiola, stjóra Manchester City.

Haaland varð markakóngur Englands á síðustu leiktíð og skoraði 36 mörk sem er met í úrvalsdeildinni.

Það er ansi ógnvekjandi ef Haaland mætir enn sterkari til leiks í vetur og eru fáar varnir ef einhverjar sem myndu ráða við það.

Guardiola segir að Haaland líti mun betur út en á sama tíma og í fyrra en Man City hefur hafið sitt undirbúningstímabil.

,,Miðað við á síðustu leiktíð, á sama tímapunkti þá er hann í miklu betra standi eftir að hafa komið frá Dortmund,“ sagði Guardiola.

,,Ég veit að við myndum elska ef tímabilið væri eins og í fyrra. Hann lítur vel út en hann er enn ekki í sínu besta standi líkt og aðrir leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Romano búinn að smella ‘Here we go’ á skipti Isak

Romano búinn að smella ‘Here we go’ á skipti Isak
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hallgrímur sakar Garðbæinga um að beita bellibrögðum – „Mér finnst það til skammar“

Hallgrímur sakar Garðbæinga um að beita bellibrögðum – „Mér finnst það til skammar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Virtist hafa engan áhuga og fór beint í símann eftir komuna – Fær mikla gagnrýni á samskiptamiðlum

Virtist hafa engan áhuga og fór beint í símann eftir komuna – Fær mikla gagnrýni á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúleg endurkoma Stjörnunnar – Sigurmark á 98. mínútu

Besta deildin: Ótrúleg endurkoma Stjörnunnar – Sigurmark á 98. mínútu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fenerbahce reynir við Ederson

Fenerbahce reynir við Ederson