fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Vendingar á stöðu Kane – Eigandinn með skýr skilaboð til Levy

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. júlí 2023 09:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Lewis eigandi Tottenham vill selja Harry Kane, stjörnuframherja liðsins, ef hann skrifar ekki undir nýjan samning í sumar.

Kane á aðeins ár eftir af samningi sínum við Tottenham og hefur hingað til ekki viljað framlengja.

Fyrr í sumar var enski framherjinn orðaður við Manhcester United en nú virðist Bayern Munchen líklegri áfangastaður. Tottenham hefur hafnað tveimur tilboðum þýska risans í Kane.

Daniel Levy stjórnarformaður Tottenham er grjótharður í viðræðum og vill 100 milljónir punda fyrir Kane, þrátt fyrir samningsstöðuna. Ólíklegt er að nokkurt félag gangi að þeim verðmiða.

Lewis hefur hins vegar nú látið Levy vita að það þurfi að selja Kane í sumar ef hann skrifar ekki undir nýjan samning. Talið er að hann sé með tilboð á borðinu sem myndi færa honum 400 þúsund pund á viku fyrir að vera áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara