fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Samningnum líklega rift eftir aðeins 12 mánuði – Fær ekki að ferðast með liðinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júlí 2023 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edinson Cavani, leikmaður Valencia, virðist ekki vera í plönum liðsins fyrir næsta tímabil.

Cavani gekk í raðir Valencia fyrir aðeins 12 mánuðum síðan en hann var fyrir það hjá Manchester United.

Cavani er 36 ára gamall og var ekki valinn í æfingahóp Valencia fyrir komandi tímabil.

Útlit er fyrir það að Valencia ætli að rifta samningi Cavani sem er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Paris saint-Germain.

Fabrizio Romano segir að Cavani sé ekki inni í myndinni hjá Valencia og þarf að horfa annað ef hann vill spila í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru