fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Lokatilboðið á leiðinni og verður líklega samþykkt – 100 milljónir punda

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júlí 2023 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lokatilboð Bayern Munchen í framherjann Harry Kane er á leiðinni og er líklegt að það verði samþykkt.

Bayern ætlar að bjóða 100 milljónir punda í Kane sem verður þriðja tilboð liðsins í sumar.

Tottenham hefur hingað til ekki viljað selja Kane sem er mikilvægasti leikmaður liðsins og hefur verið í langan tíma.

Bayern er reiðubúið að borga 100 milljónir punda fyrir Kane sem á aðeins ár eftir af samningi sínum í London.

THe Times fullyrðir þessar fregnir en Kane hefur sjálfur engan áhuga á að skrifa undir framlengingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru