fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Manchester United að selja Telles til Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2023 10:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að ganga frá sölu á Alex Telles til Al Nassr í Sádí Arabíu. Fabrizio Romano segir frá.

Samkomulag er í h öfn á milli félaganna en Cristiano Ronaldo er leikmaður Al Nassr.

Telles var á láni hjá Sevilla á síðustu leiktíð en Erik ten Hag hefur ekki áhuga á að nota hann í United.

Telles var keyptur til Manchester United árið 2020 en tókst aldrei að festa sig í sessi og er nú á förum til Sádí Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool
433Sport
Í gær

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið