fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Besta deildin: Luke tryggði KR sigur á FH – Úlfur klikkaði á vítaspyrnu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2023 21:58

Úlfur Ágúst Mynd/FH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhorfendur fengu ekki of mikið fyrir sinn snúð í kvöld er tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla.

Um 1500 manns voru mættir á Meistaravelli í kvöld og sáu þar KR taka á móti FH þar sem eitt mark var skorað.

Luke Rae skoraði eina markið fyrir KR á lokamínútu leiksins og kemur liðinu upp í fjórða sætið.

Úlfur Ágúst Björnsson vill gleyma þessum leik sem fyrst en hann klikkaði á vítapunktinum fyrir FH á 78. mínútu.

Ekkert mark var þá skorað í hinum leik kvöldsins en Fylkir tók þar á móti HK í markalausu jafntefli.

KR 1 – 0 FH
1-0 Luke Rae(’90)

Fylkir 0 – 0 HK

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool
433Sport
Í gær

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið