fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Þetta eru launin sem Rashford fær – Fer á De Gea taxtann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. júlí 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford er að skrifa undir fimm ára samning við Manchester United en hann hefur hafnað öðrum liðum á Englandi og stórliðum í Evrópu.

Mörg af þeim liðum vildu borga Rashford meira en United. Það er David Ornstein hjá The Athletic sem segir frá og segir hann að allt sé svo gott sem klappað og klárt.

Verið er að klára síðustu smáatriði á samningum áður en Rashford skrifar undir.

Ensk blöð segja að Rashford fái 375 þúsund pund á viku en áður var hann með 200 þúsund pund á viku.

Eru þetta sömu laun og David de Gea hafði hjá United í mörg ár en félagið ákvað að láta hann fara frítt í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hákon: „Það er pirrandi en svona þjóðir gera þetta“

Hákon: „Það er pirrandi en svona þjóðir gera þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“