fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Mahrez á leið í læknisskoðun í Sádí – City fær 30 milljónir punda

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. júlí 2023 13:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er á barmi þess að selja Riyad Mahrez til Al Ahly í Sádí Arabíu. The Athletic segir frá þessu.

Þessi 32 ára kantmaður frá Alsír hefur átt frábæran feril á Englandi og orðið meðal annars enskur meistari með Leicester og City.

City er tilbúið að taka 30 milljóna punda tilboði Al Ahly en sjálfur mun Mahrez þéna 25 milljónir punda á ári.

Athletic segir að Mahrez fari í læknisskoðun í þessari viku og er City byrjað að leita að eftirmanni hans.

Mahrez er nýjasta stjarnan sem heldur til Sádí þar sem launin eru miklu betri en leikmenn fá í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hákon: „Það er pirrandi en svona þjóðir gera þetta“

Hákon: „Það er pirrandi en svona þjóðir gera þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“