fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Strákarnir í U19 héldu sér inni í mótinu með marki á lokamínútunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. júlí 2023 20:58

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í flokki 19 ára og yngri gerði jafntefli við Noreg í kvöld í lokakeppni EM.

Markalaust var eftir fyrri hálfleik en um miðbik seinni hálfleiks kom Alwande Roaldsoy Norðmönnum yfir af vítapunktinum.

Það stefndi í annað tap Íslands á mótinu þegar Eggert Aron Guðmundsson jafnaði í lokin með frábæru marki. Lokatölur 1-1.

Ísland er í þriðja sæti riðilsins, 3 stigum á eftir Noregi, en efstu tvö lið riðilsins fara í undanúrslit.

Spánverjar eru á toppi riðilsins með 6 stig en Grikkir eru á botninum án stiga.

Ísland mætir Grikkjum í lokaumferðinni og Noregur mætir Spáni. Það er því enn möguleiki á að fara áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi