fbpx
Mánudagur 22.desember 2025
433Sport

Mudryk á eldi – Stuðningsmenn Chelsea halda varla vatni yfir þessum myndböndum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. júlí 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mkhaylo Mudryk upplifði ansi erfiða tíma hjá Chelsea eftir að félagið borgaði háa upphæð til að fá hann frá Shaktar Donetsk í janúar.

Kantmaðurinn frá Úkraínu sýndi lítið sem ekkert en stuðningsmenn Chelsea telja að hann sé að komast í gang.

Getty

Mudryk hefur verið frábær á EM U21 árs landsliða og var öflugur gegn Spáni í gær þrátt fyrir að Úkraína sé úr leik.

Mudryk lagði upp eina mark liðsins í leiknum þar sem hann sýndi snilli sína.

Á samfélagsmiðlum má sjá stuðningsmenn Chelsea fagna þessum töktum Mudryk og telja þeir flestir að Mauricio Pochettino muni fái hann til að blómstra hjá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah