fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

PSG nýtir sér lygilegt ákvæði en nú þarf leikmaðurinn að ákveða sig

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain hefur ákveðið að virkja klásúlu í samningi Xavi Simons.

Hinn tvítugi Simons gekk í raðir PSV frá PSG síðasta sumar og fór á kostum á síðustu leiktíð. Miðjumaðurinn skoraði 21 mark og lagði upp 12 í öllum keppnum.

Klásúla er í samningi leikmannsins um að PSG geti keypt hann aftur á aðeins sex milljónir evra. Hún er aðeins í gildi í júlí og hefur franska félagið ákveðið að nýta sér hana.

Nú þarf Simons að ákveða hvort hann vilji fara aftur til PSG eða vera áfram hjá PSV. Hefur hann til þess 25 daga, eða þar til um næstu mánaðarmót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sverrir segir íslenska liðið hafa sýnt styrk sinn undanfarna daga – „Við erum komnir lengra“

Sverrir segir íslenska liðið hafa sýnt styrk sinn undanfarna daga – „Við erum komnir lengra“
433Sport
Í gær

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“