fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

PSG nýtir sér lygilegt ákvæði en nú þarf leikmaðurinn að ákveða sig

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain hefur ákveðið að virkja klásúlu í samningi Xavi Simons.

Hinn tvítugi Simons gekk í raðir PSV frá PSG síðasta sumar og fór á kostum á síðustu leiktíð. Miðjumaðurinn skoraði 21 mark og lagði upp 12 í öllum keppnum.

Klásúla er í samningi leikmannsins um að PSG geti keypt hann aftur á aðeins sex milljónir evra. Hún er aðeins í gildi í júlí og hefur franska félagið ákveðið að nýta sér hana.

Nú þarf Simons að ákveða hvort hann vilji fara aftur til PSG eða vera áfram hjá PSV. Hefur hann til þess 25 daga, eða þar til um næstu mánaðarmót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni