fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Höddi Magg kveður Viaplay – Veit ekkert hvað tekur við

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 12:00

Hörður Magnússon

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttafréttamaðurinn Hörður Magnússon er einn þeirra sem er í óvissu varðandi sín störf eftir að skrifað var undir samstarf Viaplay og Sýnar. Segja má að Hörður hafi gengið í gegnum endurnýjun lífdaga á skandinavísku streymisveitunni, sem hann gekk til liðs við fyrir rúmum þremur árum og hefur lýst mörg hundruð knattspyrnuleikjum svo sómi er að.

„Eftir 37 hamingjusama mánuði hjá Viaplay er komið að leiðarlokum hjá mér. Ég lýsti mínum síðasta leik hjá þessu fína fyrirtæki 20.júní. Ákaflega þakklátur fyrir tækifærið. Margir eftirminnilegir leikir sem telja hátt í 600 hundruð. Þar á meðal Real Madrid gegn Liverpool á Stade de France og landsleikir í Ísrael og Albaníu. Afríkukeppnin, Copa America, danska superligan og Bundesligan svo fátt eitt sé nefnt,“ segir Hörður í færslu á Facebook-síðu sinni.
Segist markahrókurinn fyrrverandi fullviss um að hann hafi vaxið í starfi.
„Ég held að þessi reynsla hafi gert mig að betri lýsanda og víkkað sjóndeildarhringinn. Eftir 2 vikur tekur við HM kvenna á RÚV og bikarúrslit en síðan hef ég ekki hugmynd um hvað tekur við,“ segir Hörður.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
433Sport
Í gær

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“