fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

„Ég á ekki von á að þetta verði eins leikur og í fyrra“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. júní 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Karl Einarsson, leikmaður Breiðabliks, býst við hörkuleik gegn Buducnost frá Svartfjallalandi á morgun. Liðin mætast í úrslitaleik umspilsins um að komast í forkeppni Meistaradeildar Evrópu.

„Þetta leggst gríðarlega vel í mig. Það er gríðarlega skemmtilegt að spila í Evrópu og gaman að geta verið í nokkrum verkefnum í einu, deild, bikar og Evrópu,“ segir Viktor.

video
play-sharp-fill

Breiðablik og Buducnost mættust í undankeppni Sambandsdeildarinnar í fyrra og höfðu Blikar betur.

„Ég held að það geti hjálpað okkur í því hvernig við gírum okkur inn í leikinn en kannski ekki endilega hvað varðar taktík og slíkt. Ég á ekki von á að þetta verði eins leikur og í fyrra.

Þeir eru mjög sterkt lið líkamlega svo við þurfum að mæta vel gíraðir í leikinn. Við erum meira fótboltalið og viljum halda boltanum á jörðinni og svona. Þeir vilja örugglega hafa þetta aðeins meiri kraftabolta.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
Hide picture