fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Ákveðnir að vinna baráttuna um Rice – Búast við 100 milljónum punda

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. júní 2023 16:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal ætlar að hafa betur í baráttunni um miðjumanninn Declan Rice sem spilar með West Ham.

Fjölmörg lið eru að horfa til Rice en nefna má Chelsea, Manchester City, Manchester United, Arsenal og Bayern Munchen.

Samkvæmt Daily Mail er West Ham nú að bíða eftir nýju tilboði Arsenal sem mun hljóða upp á 100 milljónir punda.

Því tilboði verður líklega tekið en West Ham hefur áður hafnað 90 milljóna punda tilboði Arsenal í leikmanninn.

Rice er enskur landsliðsmaður og bar fyrirliðaband West Ham á síðustu leiktíð er liðið vann Sambandsdeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga