fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Aron Einar vonar að íslenska þjóðin kaupi miða á síðustu stundu – „Íslendingar eru oft seinir að kaupa“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. júní 2023 13:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við finnum fyrir meðbyr, við ætlum að nýta okkur það. Þetta er undir okkur komið hvernig við búum til stemmingu á Laugardalsvelli, við ætlum að sækja þrjá punkta á morgun,“ segir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands fyrir leikinn gegn Slóvakíu á morgun í undankeppni EM.

Aron Einar kláraði tímabilið með Al-Arabi í Katar fyrir rúmum mánuði en hefur gert ýmislegt til að halda sér í formi.

„Ég er búinn að æfa með Þór og FH til að halda mér gangandi. Því eldri sem maður verður því meiri tíma þarf maður í að halda sér í standi. Æfa á fullu og halda sér í nógu góðu formi til að geta djöflast um á morgun,“ segir Aron.

Aron sleppti æfingu liðsins á miðvikudag til að vera ferskur. „Það var meðvitað, við erum í góðu sambandi þjálfarar og sjúkraþjálfarar. Þetta var partur af því.“

Um 2800 miðar eru eftir á leikinn á morgun, eru það vonbrigði fyrir Aron að ekki hafi selst meira af miðum?

„Auðvitað vill maður hafa sem flesta, ég hef sagt það í síðustu viðtölmu að þetta er undir okkur komið. Hvernig við stöndum okkur og búum stil stemmingu og fáum fólk með okkur í lið. Maður vill sjá sem flesta, vonandi fyllist. Íslendingar eru oft seinir að kaupa sér miða,það vonandi fylist og við getum fagnað saman á 17 júní.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester