fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Stór tíðindi fyrir stuðningsmenn United – Segja að Sheikh Jassim sé að hafa betur gegn Ratcliffe og eignast félagið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. júní 2023 08:45

Sheik Jassim.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katarinn Sheikh Jassim bin Hamad al-Thani er að hafa betur í kapphlaupinu við Sir Jim Ratcliffe um að eignast Manchester United.

Það er katarski miðillinn Al-Watan sem heldur þessu fram, en miðillinn er í eigu föður Sheikh Jassim.

Talið er að tilboð Sheikh Jassim í United sé 5 milljarða punda virði, það hafi verið samþykkt og verði tilkynnt um það fljótlega.

Þá mun Katarinn eignast 100 prósent hlut í United. Þar með mun Glazer-fjölskyldan hverfa á brott, eitthvað sem margir stuðningsmenn félagsins fagna.

Tilboð Ratcliffe var á þann veg að hann myndi eignast 60% hlut. Í því tilfelli yrðu Avram og Joel Glazer enn viðloðnir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher hjólar í Garnacho fyrir hegðun hans á fyrsta leik Chelsea

Carragher hjólar í Garnacho fyrir hegðun hans á fyrsta leik Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru