fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Gamanið búið hjá Grealish sem þarf að mæta til æfinga í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. júní 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verða ekki fleiri myndir af Jack Grealish á djamminu næstu daga en hann og aðrir leikmenn Manchester City mæta til æfinga hjá enska landsliðinu í kvöld.

John Stones, Kyle Walker, Phil Foden og Kalvin Phillips eru allir í sömu stöðu.

Grealish hefur farið hamförfum eftir sigur City í Meistaradeildinni á laugardag. Hann djammaði fram eftir nóttu og svaf lítið sem ekkert.

City liðið flaug til Manchester á sunnudag en stór hópur liðsins flaug beint til Ibiza og skemmti sér það.

Leikmenn City voru á djamminu til 06:30 á Ibiza og flugu svo til Manchester klukkan 09:00 í gær.

Liðið hélt svo skrúðgöngu og skemmti sér saman í Manchester í gær þar sem Grealish var svo sannarlega allt í öllu.

Gamanið er búið í bili því enska landsliðið á leik gegn Möltu á föstudag og anna leik eftir helgi. Eftir þá leiki má búast við að Grealish hendi sér aftur í partý gírinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Í gær

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“