fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Gamanið búið hjá Grealish sem þarf að mæta til æfinga í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. júní 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verða ekki fleiri myndir af Jack Grealish á djamminu næstu daga en hann og aðrir leikmenn Manchester City mæta til æfinga hjá enska landsliðinu í kvöld.

John Stones, Kyle Walker, Phil Foden og Kalvin Phillips eru allir í sömu stöðu.

Grealish hefur farið hamförfum eftir sigur City í Meistaradeildinni á laugardag. Hann djammaði fram eftir nóttu og svaf lítið sem ekkert.

City liðið flaug til Manchester á sunnudag en stór hópur liðsins flaug beint til Ibiza og skemmti sér það.

Leikmenn City voru á djamminu til 06:30 á Ibiza og flugu svo til Manchester klukkan 09:00 í gær.

Liðið hélt svo skrúðgöngu og skemmti sér saman í Manchester í gær þar sem Grealish var svo sannarlega allt í öllu.

Gamanið er búið í bili því enska landsliðið á leik gegn Möltu á föstudag og anna leik eftir helgi. Eftir þá leiki má búast við að Grealish hendi sér aftur í partý gírinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher hjólar í Garnacho fyrir hegðun hans á fyrsta leik Chelsea

Carragher hjólar í Garnacho fyrir hegðun hans á fyrsta leik Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru