fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Hrafnkell sá Robert í Bónus og íhugaði að segja þetta við hann – „Ég get ekki útskýrt þetta“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. júní 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Það kom upp ótrúlegt atvik í síðustu umferð Lengjudeildar karla. Þá tók Robert Blakala, markvörður Njarðvíkur, boltann með höndum lengst fyrir utan vítateig í leik gegn Vestra og uppskar rautt spjald.

Leiknum lauk með 2-0 sigri Vestra en atvikið var til umræðu í Lengjudeildarmörkunum hér á 433.is.

„Ég get ekki útskýrt þetta en get sagt ykkur það að ég sá hann í Bónus í gærkvöldi og langaði að spyrja hann hvað gerðist,“ sagði sérfræðingurinn Hrafnkell Freyr Ágústsson léttur.

„Mig langar svo að vita hvað gerðist í hausnum á honum.

Það hefði verið auðveldast í heimi að skalla þetta og ef ekki þá fer hann bara yfir þig og þú ert 1-0 undir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“
Hide picture