fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Mac Allister

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. júní 2023 11:20

Alexis Mac Allister. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool greiðir 35 milljónir punda fyrir Alexis Mac Allister.

Kappinn er að ganga í raðir Liverpool frá Brighton. Hann skrifar undir samning til ársins 2028.

Jurgen Klopp ætlar að styrkja miðsvæði sitt vel í sumar og er Mac Allister fyrstur inn um dyrnar.

Hann er búinn að gangast undir læknisskoðun og sem fyrr greiðir borgar Liverpool Brighton 35 milljónir punda. Búast má við tilkynningu fljótlega.

Mac Allister átti frábæru gengi að fagna með Brighton á leiktíðinni, auk þess sem hann varð heimsmeistari með argentíska landsliðinu undir lok síðasta árs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“
433Sport
Í gær

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn
433Sport
Í gær

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli