fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Málfríður bjargaði stigi fyrir Blika með sjálfsmarki

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. júní 2023 20:11

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 1 – 1 Stjarnan
0-1 Andrea Pálsdóttir
1-1 Málfríður Sigurðardóttir (Sjálfsmark)

Breiðablik og Stjarnan skildu jöfn í eina leik kvöldsins í Bestu deild kvenna, leikið var í Kópavogi.

Andrea Pálsdóttir kom gestunum yfir eftir tæplega klukkustunda leik. BLikar fengu vítaspyrnu skömmu síðar en Agla María Albertsdóttir brenndi af.

Málfríður Erna Sigurðardóttir varð svo fyrir því óláni að setja boltann í eigið net og jafnaði fyrir Blika.

Lokastaðan í Kópavogi var 1-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“
433Sport
Í gær

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn
433Sport
Í gær

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli