fbpx
Laugardagur 09.desember 2023
433Sport

Benzema mun hafna risatilboðinu – Ótrúleg upphæð í boði

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. júní 2023 14:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema, leikmaður Real Madrid, ætlar að hafna risatilboði frá Sádí Arabíu til að spila áfram á Spáni.

Marca á Spáni fullyrðir þessar fréttir en um tíma var útlit fyrir að Benzema væri á leið í sömu deild og Cristiano Ronaldo.

Al-Ittihad í Sádí Arabíu sýndi Benzema mikinn áhuga og var tilbúið að gera hann að einum launahæsta leikmanni deildarinnar.

Marca segir hins vegar að Benzema sé búinn að ræða við stjórn Real og ætlar að spila áfram með félaginu 2024.

Benzema er orðinn 35 ára gamall en hann hefði fengið 400 milljónir evra á tveimur árum með því að samþykkja risatilboðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Bruno Fernandes ekki til taks gegn Liverpool

Bruno Fernandes ekki til taks gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Allt logaði á Twitter eftir skelfilegt tap Manchester United – Rikki birti mynd af Guðna

Allt logaði á Twitter eftir skelfilegt tap Manchester United – Rikki birti mynd af Guðna
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

England: Bournemouth valtaði yfir Manchester United á Old Trafford

England: Bournemouth valtaði yfir Manchester United á Old Trafford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sorgmæddur eftir að fyrrum félag hans féll í fyrsta sinn í sögunni – Birti mynd og sýndi stuðning

Sorgmæddur eftir að fyrrum félag hans féll í fyrsta sinn í sögunni – Birti mynd og sýndi stuðning
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Salah lagði upp og skoraði í tæpum sigri Liverpool

England: Salah lagði upp og skoraði í tæpum sigri Liverpool
433Sport
Í gær

Mætti í dulargervi eldri manns – Trúðu ekki eigin augum þegar þeir sáu hvaða heimsfrægi maður þetta var í raun

Mætti í dulargervi eldri manns – Trúðu ekki eigin augum þegar þeir sáu hvaða heimsfrægi maður þetta var í raun
433Sport
Í gær

Vandræði Sáda halda áfram

Vandræði Sáda halda áfram