fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Skilaboð bárust frá Pochettino til Atletico – Vill ekki sjá Joao Felix

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. maí 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino nýr knattspyrnustjóri Chelsea hefur ákveðið að félagið kaupi ekki Joao Felix sóknarmann Atletico Madrid í sumar.

Felix litli kom á láni í janúar og sýndi ágætis takta í ömurlegu Chelsea liði sem endaði fyrir neðan miðja deild.

Pochettino var ráðinn til starfa í gær en hann er byrjaður að taka ákvarðanir um það sem skal gera til að laga hlutina.

„Við höfum fengið þau skilaboð að Poch treystir ekki á Felix, hann kemur hingað og við erum ekki með neit plan,“ sagði forseti Atletico Madrid.

Pochettino hefur verið í fríi frá fótboltanum í heilt ár eftir að PSG rak hann en Chelsea er þriðji klúbbur hans á Englandi. Áður hafði hann stýrt Southampton og Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Tók ekki í mál að fara og krotar nú undir nýjan samning

Tók ekki í mál að fara og krotar nú undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah