fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Spánn: Espanyol fallið og Sociedad í Meistaradeildina – Hver fer í Sambandsdeildina?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. maí 2023 19:40

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að lið Espanyol er fallið niður í spænsku B-deildina eftir þá níu leiki sem fóru fram í kvöld á Spáni.

Espanyol gerði jafntefli við Valencia á útivelli og á ekki möguleika á að halda sér uppi fyrir lokaumferðina.

Espanyol er með 36 stig í 19. sæti og er fjórum stigum frá öruggu sæti og fer niður ásamt Elche sem vann óvænt 1-0 útisigur á Athletic Bilbao.

Real Sociedad er þá á leið í Meistaradeildina í fyrsta sinn í dágóðan tíma þrátt fyrir tap gegn Atletico Madrid.

Villarreal tapaði sínum leik gegn Rayo Vallecano 2-1 og getur ekki náð Sociedad fyrir síðustu umferðina.

Villarreal er þó með Evrópudeildarsæti tryggt og er á leið þangað ásamt Real Betis sem vann Girona 2-1.

Það er enn spenna þegar kemur að Sambandsdeildinni en Osaduna, Bilbao, Girona, Rayo Vallecano, Sevilla og Mallorca eiga öll möguleika fyrir síðasta leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás