fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Þetta er ofurfæðan sem Ronaldo og Messi borða til að vera alltaf í sínu besta formi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, Cristiano Ronaldo, Karim Benzema og fleiri eldri knattspyrnumenn hugsa afar vel um líkama sinn flesta daga ársins. Gerir það þeim kleift að vera enn á meðal þeirra bestu.

Erlendir miðlar segja frá því í dag að eins ofurfæða sé vinsæl á meðal þeirra og gerir þeim kleift að vera áfram í hópi þeirra bestu þrátt fyrir að vera allir komnir nálægt fertugu.

Samkvæmt Marca á Spáni eru þeir allir duglegir að borða þara sem veiddur er upp úr sjónum og er ansi góður.

Segir Marca að næringarfræðingar mæli með að borða þara og þetta sé vinsælt umræðuefni í búningsklefum fótboltaliða.

7 prósent aukning hefur verið í sölu á þara í Bandaríkjunum undanfarið en í þara eru A, B1, B2, C, D, og E vítamín.

Í þara er einnig að finna kalíum, járn, trefjar og kalsíum sem er gott fyrir íþróttafólk að taka inn. Segir Marca að Ronaldo og Messi sé duglegur að borða þara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dortmund reynir að fá Bellingham

Dortmund reynir að fá Bellingham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Í gær

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Í gær

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United