fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Eitt á allra vörum eftir gærkvöldið – Sjáðu stórfurðulegan klæðaburð Haaland

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. maí 2023 11:05

Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester City fögnuðu vel í gær, en liðið hefur tryggt sér Englandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð.

Það varð ljóst að City myndi verja Englandsmeistaratitil sinn á ný þegar Arsenal tapaði gegn Nottingham Forest seinni part laugardags.

City tók svo á móti sjálfum titlinum í gær eftir sigur á Chelsea.

Um kvöldið var svo haldinn gleðskapur þar sem vel var fagnað.

Erling Braut Haaland lét sig að sjálfsögðu ekki vanta. Kappinn hefur slegið í gegn á sinni fyrstu leiktíð í Manchester, raðað inn mörkum og bætt hvert metið á fætur öðru.

Hann vakti hins vegar athygli fyrir klæðaburð sinn í gærkvöldi.

Haaland klæddist því sem virtust vera náttföt. Voru þau sérmerkt honum.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Í gær

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Í gær

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins