fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndina sem Guardiola birti eftir leik í gær en er nú búið að eyða

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. maí 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd sem birtist á samfélagsmiðlum tengdum Pep Guardiola eftir sigurleikinn gegn Real Madrid í gær er nú búið að eyða.

Myndin sýnir Guardiola ásamt Khaldoon Al Mubarak, Mauricio Macri sem er fyrrum forseti Argentínu og bróðir PEp meðal annars.

Þeir félagar halda uppi fjórum fingrum til að minna á að City hafi unnið Real Madrid, 4-0.

Guardiola er ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna Real Madrid enda tengdur Barcelona nánum böndum. Talið er að Guardiola hafi verið að herma eftir Gerard Pique.

Eftir 5-0 sigur Barcleona á Real Madrid árið 2010 þá hélt Pique, fimm puttum á lofti til að minna á sigurinn.

Myndinni hefur verið eytt núna en Mirror birtir hana en City er nú komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir sigurinn í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal