fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Busquets kveður Barcelona með hjartnæmu myndbandi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. maí 2023 10:15

Sergio Busquets

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Busquets, fyrirliði Barcelona, greinir frá því með hjartnæmu myndbandi að hann hefi tekið ákvörðun um að yfirgefa herbúðir félagsins nú í sumar. Samningur hans er þá á enda.

Spænski miðjumaðurinn er 34 ára gamall og hefur alla tíð spilað fyrir Barcelona. „Það er komið að þessu, þetta var samt ekki auðveld ákvörðun,“ segir Busquets.

Hann er þó ekki hættur í fótbolta og er sagður vera með tilboð frá bæði Bandaríkjunum og Sádí Arabíu.

Busquets hefur leikið meira en 700 leiki fyrir Barcelona, hann ólst upp í unglingastarfi félagsins og þróaðist í einn fremsta miðjumann í heimi.

Hann varð Heims og Evrópumeistari með Spáni og hefur á ferlinum unnið yfir 30 titla með Barcelona, sá síðasti verður spænski meistaratitilinn í ár

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag