fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Myndi ekki skipta á eigin leikmanni fyrir Erling Haaland

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. maí 2023 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Frank, stjóri Brentford, myndi ekki skipta á sínum eigin leikmanni jafnvel þó honum væri boðið að fá Erling Haaland í skiptum.

Haaland er markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar en hann hefur raðað inn mörkum á tímabilinu fyrir Manchester City.

Öll félög í Evrópu myndu vilja fá Haaland í sínar raðir en Frank myndi ekki losa sig við framherjann Ivan Toney í skiptum.

Toney hefur sjálfur verið frábær á tímabilinu og er á óskalista stærri liða fyrir sumarið.

,,Auðvitað myndi ég ekki skipta á þeim. Ef Ivan væri að spila fyrir lið í topp fjórum þá myndi hann auðveldlega skora yfir 25 mörk,“ sagði Frank.

,,Ég er mjög ánægður með þá staðreynd að hann sé að spila fyrir okkur og það er í raun ótrúleg hvað hann hefur gert. Við erum góðir í að skapa færi og að hann hafi skorað 20 mörk er magnað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið