fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Myndi ekki skipta á eigin leikmanni fyrir Erling Haaland

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. maí 2023 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Frank, stjóri Brentford, myndi ekki skipta á sínum eigin leikmanni jafnvel þó honum væri boðið að fá Erling Haaland í skiptum.

Haaland er markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar en hann hefur raðað inn mörkum á tímabilinu fyrir Manchester City.

Öll félög í Evrópu myndu vilja fá Haaland í sínar raðir en Frank myndi ekki losa sig við framherjann Ivan Toney í skiptum.

Toney hefur sjálfur verið frábær á tímabilinu og er á óskalista stærri liða fyrir sumarið.

,,Auðvitað myndi ég ekki skipta á þeim. Ef Ivan væri að spila fyrir lið í topp fjórum þá myndi hann auðveldlega skora yfir 25 mörk,“ sagði Frank.

,,Ég er mjög ánægður með þá staðreynd að hann sé að spila fyrir okkur og það er í raun ótrúleg hvað hann hefur gert. Við erum góðir í að skapa færi og að hann hafi skorað 20 mörk er magnað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona