fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Stólpagrín gert að Anfield og stuðningsmanni Liverpool vegna myndbands sem er í dreifingu – Sjón er sögu ríkari

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. maí 2023 10:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikið grín gert að stuðningsmanni Liverpool eftir myndband sem birtist á síðast leik liðsins.

Liverpool vann magnaðan sigur á Tottenham um helgina.

Liðið komst í 3-0 en missti forskotið niður í 3-3 í lokin, áður en liðið gerði sigurmarkið í blálokin.

Myndband af stuðningsmanni Liverpool í leik í símanum á meðan fjörinu stóð hefur vakið mikla athygli.

Fótboltaleikurinn var klárlega ekki nógu spennandi fyrir manninn sem fann sér annað að gera.

„Anfield er Waltons-útgáfan af Disney. Það eru bara fleiri trúðar,“ skrifaði einn á samfélagsmiðla.

Fjöldinn allur tók í sama streng. „Stór hluti áhorfenda á leikjum í ensku úrvalsdeildinni virðast vera túristar sem eru að tikka hluti af bucket-listanum.“

Einn grínaðist: „Fræga stemningin á Anfield.“

Myndbandið sem um ræðir má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona