fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Liverpool vann Tottenham í svakalegum fótboltaleik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. apríl 2023 17:28

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 4 – 3 Tottenham
1-0 Curtis Jones(‘3)
2-0 Luis Diaz(‘5)
3-0 Mo Salah(’15, víti)
3-1 Harry Kane(’40)
3-2 Heung-Min Son(’77)
4-2 Diogo Jota(’90)
4-3 Richarlison(’90)

Síðasti leikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni var gríðarleg skemmtun en leikið var á Anfield.

Tottenham kom í heimsókn og leit út í byrjun að heimamenn ætluðu að kjöldraga þá hvítklæddu.

Staðan var orðin 3-0 fyrir Liverpool eftir aðeins 15 mínútur en fyrir lok fyrri hálfleiks lagaði Harry Kane stöðuna.

Heung-Min Son gerði leikinn svo afar spennandi er 13 mínútur voru eftir minnkaði muninn í aðeins eitt mark.

Diogo Jota skoraði hins vegar næsta markið fyrir Liverpool áður en Richarlison kom knettinum í netið fyrir gestina.

Lokatölur 4-3 fyrir Liverpool sem er sjö stigum frá Meistaradeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Í gær

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“