fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Stríðið fer fram í kvöld: Tóku saman hvernig orustan er utan vallar og skoðuðu maka stjarnanna

433
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 09:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stærsti leikur tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni fer fram í kvöld þegar Arsenal heimsækir Manchester City á Ethiad völlinn.

Arsenal er á toppi deildarinnar með fimm stiga forskot á City en City á tvo leiki til góða. Ljóst er að leikurinn í kvöld hefur mikil áhrif á þar hvar titilinn endar.

Enska götublaðið The Sun hefur tekið saman hvernig baráttan verður í stúkunni þar sem kærustur og eiginkonur verða í stúkunni.

Ljóst er að stressið verður jafnvel meira í stúkunni en innan vallar en City er talið líklegt til sigurs.

Hér að neðan er samantekt The Sun um maka leikmanna sem spila í kvöld.

Ines Tomaz/Bernardo Silva

Sasha Attwood/Jack Grealish

Taylor Ward/Riyad Mahrez

Isabel Haugseng Johansen/Erling Haaland

Sara Arfaoui/Ilkay Gundogan

Georgina Irwin/Aaron Ramsdale

Vlada Zinchenko/Oleksandr Zinchenko

Gabrielle Figueredo/Gabriel

Milly Adams/Ben White

Tolamo Benson/Bukayo Saka

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning