fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

West Ham gekk frá Gent í seinni hálfleik og er komið í undanúrslit

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. apríl 2023 21:42

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham og Basel tryggðu sig inn í undanúrslit Sambandsdeilarinnar í kvöld. Seinni leikir 8-liða úrslita fóru þá fram.

Fyrri leik Gent og West Ham í Belgíu lauk með 1-1 jafntefli en í kvöld var leikið í Lundúnum.

Hugo Cuypers kom gestunum yfir á 26. mínútu en um tíu mínútum síðar jafnaði Michail Antonio fyrir West Ham.

Á fyrstu 20 mínútum seinni hálfleiks gerðu Hamrarnir svo út um dæmið. Fyrst skoraði Lucas Paqueta af vítapunktinum á 55. mínútu.

Skömmu síðar skoraði Declan Rice þriðja markið og Antonio innsiglaði svo 4-1 sigur.

Í Suður-Frakklandi tók Nice á móti Basel. Fyrri leiknum lauk 2-2 og útlitið var gott fyrir heimamenn því strax á 9. mínútu kom Gaetan Laborde þeim yfir.

Jean-Kevin Augustin jafnaði hins vegar seint í leiknum og kom honum í framlengingu.

Þar skoraði Kasim Adams sigurmarkið fyrir Basel sem fer í undanúrslit.

Auk West Ham og Basel verða í undanúrslitum AZ Alkmaar og Fiorentina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Í gær

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það