fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: West Ham með flotta endurkomu gegn Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. apríl 2023 14:59

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham 2 – 2 Arsenal
0-1 Gabriel Jesus(‘7)
0-2 Martin Odegaard(’10)
1-2 Said Behrahma(’33, víti)
2-2 Jarrod Bowen(’55)

Fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Arsenal heimsótti þá West Ham í Lundúnarslag.

Topplið Arsenal byrjaði leikinn virkilega vel og komst í 2-0 með mörkum frá Gabriel Jesus og Martin Odegaard.

West Ham lagaði stöðuna á 33. mínútu er Said Benrahma skoraði örugglega úr vítaspyrnu eftir að Gabriel hafði gerst brotlegur innan teigs.

Arsenal gat svo náð tveggja marka forystu í upphafi seinni hálfleiks er liðið fékk sína vítaspyrnu og á punktinn fór Bukayo Saka.

Saka hitti hins vegar ekki markið og fór boltinn framhjá, eitthvað sem kostaði sitt að lokum.

Jarrod Bowen jafnaði metin þremur mínútum seinna til að tryggja West Ham stig eftir sendingu frá Thilo Kehrer.

Arsenal er með fjögurra stiga forskot á toppnum en Manchester City er sæti neðar og á leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Í gær

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu