fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Þetta var það sem Lampard sagði við leikmenn eftir tapið í gær

433
Fimmtudaginn 13. apríl 2023 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tapaði fyrir Real Madrid í gær í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Frank Lampard hefur ekki gefið upp alla von fyrir seinni leikinn.

Karim Benzema og Marco Asensio sáu til þess að Real Madrid fer með 2-0 forystu inn í seinni leikinn í London.

Chelsea var manni færri síðasta hálftímann í gær eftir að Ben Chilwell fékk rautt spjald. Lampard, sem stýrir liðinu til bráðabirgða, var sáttur með sína menn miðað við aðstæður.

„Mér fannst þeir ekki ná að opna okkur manni fleiri. Það var út af liðsandanum hjá okkur. Við fengum tækifæri í leiknum, þrjá nokkuð góða sénsa,“ sagði hann eftir leik.

Lampard reyndi að berja trú í brjóst leikmanna að leik loknum.

„Ég sagði við leikmenn að sérstakir hlutir gætu gerst á Stamford Bridge. Real er mjög gott lið en við verðum að trúa.

Seinni leikur liðanna fer fram á þriðjudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Í gær

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Í gær

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist