fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Chilwell fékk beint rautt spjald og Chelsea manni færri

433
Miðvikudaginn 12. apríl 2023 20:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útlitið er orðið heldur svart fyrir Chelsea á Santiago Bernabeu þar sem liðið er í heimsókn hjá Real Madrid.

Liðin mætast í fyrri leik sínum í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, en um hálftími er eftir.

Real Madrid leiðir 1-0 með marki Karim Benzema í fyrri hálfleik.

Þá fékk Ben Chilwell, varnarmaður Chelsea, beint rautt spjald fyrir skömmu. Þá braut hann á Rodrygo sem aftasti varnarmaður. Spænska liðið fékk aukspyrnu.

Dómarinn gat ekki annað gert en að lyfta rauða spjaldinu.

Sjáðu atvikið með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum