fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Besta deildin: Ótrúlegur sigur HK á Blikum – Sjö mörk í stórkostlegum fótboltaleik

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. apríl 2023 21:58

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 3 – 4 HK
0-1 Marciano Aziz(‘2)
0-2 Örvar Eggertsson(‘7)
1-2 Gísli Eyjólfsson(’74)
2-2 Stefán Ingi Sigurðarson(’77)
3-2 Höskuldur Gunnlaugsson(’78, víti)
3-3 Höskuldur Gunnlaugsson(’89, sjálfsmark)
3-4 Atli Þór Jónasson(’94)

Lokaleik dagsins í Bestu deild karla er nú lokið en boðið var upp á stórkostlegt fjör á Kópavogsvelli.

Breiðablik tók á móti HK en flestir bjuggust við öruggum sigri Íslandsmeistarana gegn nýliðunum í nágrannaslag.

HK byrjaði leikinn frábærlega og komst í 2-0 eftir aðeins sjö mínútur með mörkum frá Marciano Aziz og Örvari Egertssyni.

Blikar voru lengi að svara fyrir sig en á fjögurra mínútna kafla jafnaði liðið metin í seinni hálfleik.

Gísli Eyjólfsson skoraði það fyrsta, Stefán Ingi Sigurðarson bætti við því öðru þremur mínútum síðar og svo kom Höskuldur Gunnlaugsson liðinu yfir úr vítaspyrnu.

Þá bjuggust flestir við að Blikar myndu fagna sigri en á 89. mínútu jafnaði HK er Höskuldur varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark, staðan því orðin jöfn á ný.

HK skoraði svo sigurmark er fjórar mínútur voru komnar yfir uppbótartímann en Atli Þór Jónasson kom þá boltanum í netið til að tryggja sigur.

Ótrúleg byrjun á Íslandsmótinu en HK fagnar sigri í stórkostlegum sjö marka leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar